10 janúar 2005

Jæja þá er....

skólinn byrjaður. Þetta byrjar ekki gæfusamlega hjá mér, þurfti að fara fyrr heim úr seinasta tíma í dag til að fara með stelpuna til læknis, svo á morgun þarf ég að vera í fríi því ég þarf að fara með stelpuna til læknis í bænum. Jæja ég vona bara að fall sé fara heill. ;) Dagurinn í gær gekk alveg fullkomlega og leit hann svona út.

Morgunmatur: 30g brauð, 25 g 17%feitur ostur, 15g olivio og 1og1/4dl appelsínusafi.
Hádeigismatur: 120g lagsania, vatn, 300g grænmeti, 30 g brauð og 15g olivio.
Miðdeigiskaffi: 30g brauð, 15g olivio og skinka.
Kvöldmatur: 170g bjúgu, 300g grænmeti og grænarbaunir og rauðkál.
Kvöldkaffi: 4dl létt ABmjólk með eplamús búin til úr 2 eplum og þurrkaðri minntu.

Jæja þarf að fara drífa mig í lærdóminn. Sjáumst síðar skvísur.

2 Tjáðu sig:

Blogger gerrit sagði...

Hljómar vel - smakkaðist eplamúsin ekki vel? Sakna sjálf Lasagna, en pasta er ekki á mínum matseðli.
Gangi þér vel í skólanum, ég byrja á morgun.

11. janúar 2005 kl. 19:34  
Blogger Lilja sagði...

Þú ert svaka dugleg ;) Vonandi gekk læknisheimsóknin með stelpuna vel.

12. janúar 2005 kl. 00:50  

Skrifa ummæli

aftur heim

|