03 júní 2004

Bjúgurinn farin



Jæja bjúgurinn og þrotinn á undanhaldi sem betur fer ég hélt að ég væri bara dæmt til þess að vera þrotin for the rest of my life. En hann er sem sagt að byrja hugsa sér til hreyfings, enda var mun skemmtilegra að stíga á vigtina í morgun og sagði hún mér að ég vigtaðist nú 93.7 kílógrömm sem er náttúrulega bara frábært þannig ég á aðeins 200 grömm í -10 kílógrammaflokkinn! Annars er ég að skána og ætla sko að verja megninu á deginum úti á hreyfingu enda er ég komin með ansi mikil fráhvarfseinkenni frá útiverunni. Var að spá stelpur hvort við ættum að stefna á að hittast eitthvað í sumar? Koma saman í grill eða eitthvað. Pælið í því!

7 Tjáðu sig:

Blogger Ólöf María sagði...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

3. júní 2004 kl. 13:05  
Blogger Ólöf María sagði...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

3. júní 2004 kl. 13:06  
Blogger Lilja sagði...

Ég væri sko meira en lítið til í að hittast og hafa smá grillpartý eða eitthvað slíkt :D

3. júní 2004 kl. 17:51  
Blogger Flintebakken fjölskyldan sagði...

Vúhú hvað þetta er flott hjá þér. Ég hlakka ekkert smá til að komast í -10kg. Algjör hetja Olla mín ;-)

3. júní 2004 kl. 17:53  
Blogger Ólöf María sagði...

Já það væri ansi skemmtilegt ef við gætum allar komið saman og grillað og sungið og haft gaman, eigum það svo sannarlega skilið eftir góðan árangur! Væri kannski ráð bara að plana það í ágúst þegar þú kemur heim Lilja?

3. júní 2004 kl. 18:19  
Blogger Ólöf María sagði...

Takk fyrir stórakona *roðn* ég er ansi ánægð en hefði sannarlega ekki getað þetta án ykkar!

3. júní 2004 kl. 18:48  
Blogger Lilja sagði...

Endilega sko :D

3. júní 2004 kl. 19:08  

Skrifa ummæli

aftur heim

|